Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slit no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að slitna, eyðast upp
 dæmi: malarvegir valda sliti á dekkjum
 2
 
 í fleirtölu
 það að slíta, rjúfa
 dæmi: rifrildið leiddi til slita á trúlofun þeirra
 3
 
 lögfræði, í fleirtölu
 það að hætta rekstri fyrirtækis, uppgjör fyrirtækis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík