Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sléttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 alveg flatur og án ójöfnu, jafn
 dæmi: fjölin er vandlega hefluð og alveg slétt
 slétt hár
 sléttur sjór
 2
 
 stærðfræði
 slétt tala
  
orðasambönd:
 segja farir sínar ekki sléttar
 
 greina frá óförum sínum
 skipta á sléttu
 
 skipta á hlutum þar sem verðgildið er jafnt
 vera réttur og sléttur <verkamaður>
 
 vera óbreyttur, venjulegur verkamaður
 <samstarfið> er slétt og fellt
 
 þ.e. hnökralaust og án ágreinings
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík