Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sletta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 þeyta, skvetta (e-u blautu)
 dæmi: þeir slettu málningu á þinghúsið
 dæmi: hún sletti óvart kóki á félaga sinn
 2
 
 nota erlend orð, einkum í tali
 dæmi: hún slettir mikið ensku
 dæmi: hann slettir þegar hann gleymir íslensku orðunum
 3
 
 sletta <sér> fram í <þetta>
 
 skipta sér af e-u
 dæmi: hún bað hann að sletta sér ekki fram í einkamál sín
  
orðasambönd:
 sletta í góm
 
 gera smell með tungunni
 slettast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík