Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sletta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð sem slett er á e-ð, blettir eftir vökva
 dæmi: hann þurrkaði upp sletturnar af gólfinu
 2
 
 erlent orð eða orðasamband sem ekki nýtur viðurkenningar í viðtökumálinu vegna ónógrar aðlögunar að hljóð- eða beygingakerfi eða annars konar framandi einkenna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík