Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slepja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð blautt, slímugt og klísturkennt, slím
 2
 
 yfirfærð merking
 yfirborðslegt hrós, væmni, smjaður
 dæmi: þessi ræða var tóm slepja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík