Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slengja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 varpa (e-u) kæruleysislega (frá sér)
 dæmi: hann slengir blautri tusku í vaskinn
 dæmi: hún slengdi innkaupapokanum á borðið
 2
 
 slengja <þessu> fram
 
 fullyrða þetta, staðhæfa <þetta>
 dæmi: þeir slengja fram vanhugsuðum ályktunum
 slengjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík