Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sleikja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 renna tungunni yfir (e-ð)
 dæmi: börnin sleiktu íspinnana sína
 dæmi: þú mátt ekki sleikja diskinn
 sleikja út um
 
 sleikja varirnar
 dæmi: eftirmaturinn var svo góður að gestirnir sleiktu út um
 2
 
 sleikja sig upp við <hana>
 
 vera fleðulegur við hana
 dæmi: hann sleikir sig upp við fræga fólkið
 sleiktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík