Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sleggja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt verkfæri líkt hamri til að greiða þung högg
 [mynd]
 2
 
 málmkúla með vír, notuð í sleggjukasti
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera (lenda) milli steins og sleggju
 
 vera ógnað úr tveimur áttum, þurfa að velja milli tveggja slæmra kosta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík