Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slark no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 erfið ferð; erfið (sóðaleg) vinna
 dæmi: hann leigði sér jeppa í slarkið
 dæmi: hún notar þessi föt í slark
 2
 
 drykkjuskapur, ólifnaður
 dæmi: hún lenti í alls konar slarki í höfuðborginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík