Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slappur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 dálítið lasinn, orkulítill
 dæmi: ég var voðalega slöpp í gær og var heima allan daginn
 2
 
 duglaus, lélegur
 dæmi: nemandinn er mjög slappur í reikningi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík