Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slangur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 málfræði
 óformlegt orðfæri sem víkur frá viðurkenndu máli, er algengara í talmáli en ritmáli, oft af erlendum uppruna og notað í afmörkuðum hópum
 2
 
 dálítill fjöldi af e-u (einkum fólki)
 slangur af <kennurum>
 3
 
 ráp milli staða, ráf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík