Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slaka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 slaka + á
 
 slaka á
 
 gera líkamann slakan, róa sig
 dæmi: þú ert of stressaður, reyndu að slaka á
 slaka á <öllum vöðvum>
 
 setja vöðvana í hvíldarstöðu
 dæmi: hún lyfti handleggjunum og slakaði svo á þeim
 slaka á <reglunum>
 
 gera reglurnar víðari, fara aðeins út fyrir reglurnar
 dæmi: á afskekktum stöðum verða menn að slaka á kröfum um netsamband
 2
 
 slaka + til
 
 slaka til
 láta aðeins undan, gefa aðeins eftir
 dæmi: atvinnurekendur verða að slaka til í samningaviðræðunum
 3
 
 slaka + út
 
 fallstjórn: þágufall
 láta lausa ákveðna lengd af kaðli e.þ.h.
 slaka <reipinu> út
 slakandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík