Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slagur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áflog, slagsmál
 fara í slag við <hann>
 2
 
 vinningur í spilum
 dæmi: ég fékk flesta slagina í póker
  
orðasambönd:
 vera klár/tilbúinn í slaginn
 
 vera reiðubúinn að takast á við verkefni
 láta slag standa
 
 aðhafast ekkert frekar, láta reyna á hvernig fer
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík