Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

slagsíða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: slag-síða
 1
 
 halli á hlut sem er þyngri öðrum megin, einkum skipi
 það er slagsíða á <skipinu>
 2
 
 misræmi á vægi andstæðra sjónarmiða, t.d. í fréttum, ójafnvægi
 dæmi: það er veruleg slagsíða í fréttum af kosningabaráttunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík