Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skör no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rönd, brún, kantur í ýmsum sérhæfðum merkingum
 2
 
 fornt
 fótskemill
  
orðasambönd:
 láta til skarar skríða
 
 ganga í verkið, hefjast handa
 nú þykir mér skörin vera farin að færast upp í bekkinn
 
 e-ð kemur úr óvæntri átt (frá þeim sem hefur ekki vit á)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík