Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skær lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (birta)
 mjög bjartur, ljómandi
 dæmi: skærar stjörnur
 dæmi: skært ljós logaði yfir borðinu
 2
 
 (litur)
 hreinn og sterkur, t.d. sterkgulur, sterkbleikur
 dæmi: föt í skærum litum
 dæmi: skær sumarblóm
 3
 
 (rödd)
 hljómhreinn, rómbjartur
 dæmi: skær barnsrödd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík