Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skæðadrífa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skæða-drífa
 1
 
 umtalsverð snjókoma með grófum kornum sem falla í hægviðri, þétt logndrífa
 2
 
 mikil og þétt demba af e-u
 dæmi: bankinn sendi okkur skæðadrífu af tilkynningum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík