Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skýrsla no kvk
 
framburður
 beyging
 rituð frásögn af atburði eða greinargerð um eitthvert efni í sérstöku formi fyrir félag eða opinbera stofnun
 dæmi: rituð var skýrsla um virkjunarkosti
 gefa skýrslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík