Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skýra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 greina frá (e-u), segja af hverju e-ð er svona
 dæmi: teikningin skýrir útbreiðslu fuglategundarinnar
 dæmi: geturðu skýrt þetta nánar?
 skýra frá <þessu>
 
 greina frá þessu, segja frá þessu
 dæmi: nemendur eiga að skýra frá bókunum sem þeir lásu
 skýra <þetta> út
 
 útskýra þetta
 dæmi: hún skýrði út fyrir mér hvernig málum var háttað
 skýrast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík