Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skýr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 greinilegur
 dæmi: menn verða að gera skýran greinarmun á þessu tvennu
 dæmi: bréfið er skrifað með skýrri rithönd
 dæmi: bókin sýnir efnið í skýru ljósi
 <þetta er ritað> skýrum stöfum
 2
 
  
 greindur
 dæmi: þetta var skýr og skemmtilegur krakki
 vera skýr í hugsun
 vera skýr í kollinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík