Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skýlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ský-laus
 1
 
 (himinn)
 með engum skýjum
 dæmi: ég horfði upp í bláan, skýlausan himininn
 2
 
 óumdeildur, ótvíræður
 dæmi: þetta er skýlaust brot á mannréttindum
 dæmi: skólinn á skýlausan rétt á að fá svar frá ráðuneytinu
 viðurkenna <brot sitt> skýlaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík