Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skýla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 finna skjól (fyrir e-ð), hlífa (sér/e-m/e-u)
 dæmi: fjallið skýlir þorpinu fyrir norðanátt
 dæmi: hún reyndi að skýla höfðinu fyrir rigningunni
 skýla nekt sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík