Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ský no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gufubólstri á himninum
 [mynd]
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 mattur blettur á auganu, starblinda
 (cataracta)
 3
 
 tölvuský
  
orðasambönd:
 hefja <hana> til skýjanna
 
 hæla henni mikið
 vera uppi í skýjunum
 
 vera himinlifandi, mjög glaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík