Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skytta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sá eða sú sem skýtur af byssu (eða boga), skotmaður
 2
 
 áhald til að þræða ívafið í vefnað þegar ofið er
 3
 
 stykki í saumavél til að þræða undirþráðinn í lykkju á yfirþræðinum sem nálin hefur fært gegnum efnið þegar saumað er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík