Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skynfruma no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skyn-fruma
 líffræði/læknisfræði
 fruma í skynfærum sem nemur ákveðið áreiti, t.d. ljós, bragð, hita og kulda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík