Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skyldleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skyld-leiki
 1
 
 það að einhver er tengdur öðrum blóðböndum, frændsemi, ættartengsl
 skyldleiki við <hana>
 2
 
 sterk tengsl milli t.d. hluta eða liststefna
 dæmi: skyldleiki norrænna tungumála
 dæmi: hægt er að sjá skyldleika þessa listaverks við erlendan stíl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík