Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skylda no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kvöð sem e-r rækir því samviska hans eða viðmið samfélagsins krefjast þess
 dæmi: það er skylda okkar að hjálpa þeim sem minna mega sín
 bregðast skyldu sinni
 eiga skyldum að gegna <við félagið>
 gera skyldu sína
 <mér> ber skylda til að <segja frá þessu>
 2
 
 skyldunám í skóla
 dæmi: hún kláraði skylduna en fór svo að vinna
  
orðasambönd:
 skattar og skyldur
 
 opinber gjöld og skattar
 <mér> rennur blóðið til skyldunnar
 
 mér er málið skylt og því læt ég mig það varða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík