Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 skyggni no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hversu langt og vel má sjá umhverfið
 dæmi: veður er bjart og skyggni ágætt
 2
 
 e-ð sem ver, skýlir (fyrir veðri), hlíf, t.d. vagnskyggni; der á húfu o.fl.
 3
 
 skýli yfir inngangi húss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík