Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skvetta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dálítill vökvi sem skvettist (er skvett)
 dæmi: gefðu mér skvettu af vatni út í drykkinn
 2
 
 fljótfær eða fyrirferðarmikil kona
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík