Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skvampa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hreyfa sig í vatni, busla í vatni
 dæmi: krakkarnir skvömpuðu í sjónum
 2
 
 (um vatn) vera á hreyfingu, gutla
 dæmi: vatnið skvampaði í skónum hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík