Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

augasteinn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: auga-steinn
 linsa augans, svarti miðhluti augans
  
orðasambönd:
 vera augasteinninn <hennar>
 
 vera uppáhaldið hennar
 dæmi: litli drengurinn varð strax augasteinn afa síns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík