Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skutla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 aka (e-m) (eitthvert)
 dæmi: ég skal skutla þér í apótekið
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 þeyta (e-u), kasta (e-u)
 dæmi: hún skutlaði pokanum inn í skápinn
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 veiða (hval, fisk) með sérstökum skotbúnaði, skutli
 dæmi: veiðimaðurinn skutlaði selinn
 skutlast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík