Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skurður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sár eftir hníf eða annað eggvopn
 2
 
 rás sem grafin er, t.d. í votlendi til að ræsa það fram og þurrka
 3
 
 það að skera korn, búfé o.fl.
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík