Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skuggi no kk
 
framburður
 beyging
 dimmur flötur sem myndast þegar ljósgjafi skín á hlut
  
orðasambönd:
 falla/hverfa í skuggann af <henni>
 
 vera minna áberandi en hún
 dæmi: tónleikarnir féllu svolítið í skuggann af kosningunum
 ganga úr skugga um <hvort bíllinn er í lagi>
 
 athuga hvort ...
 vera skugginn af sjálfum sér
 
 hafa látið mikið á sjá
 það ber engan skugga á <samstarf þeirra>
 
 samstarf þeirra gengur mjög vel
 <þessi atburður> varpar skugga á <hátíðina>
 
 spillir fyrir annars ánægjulegri hátíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík