Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðvitað ao
 
framburður
 orðhlutar: auð-vitað
 1
 
 að sjálfsögðu, augljóslega
 dæmi: auðvitað fer ég með þér á ballið
 dæmi: þetta er auðvitað ekki satt
 2
 
 ummæli til að samsinna e-u ákveðið: svo sannarlega
 dæmi: hefurðu hugsað um það sem ég sagði í gær? - já auðvitað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík