Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðveldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: auð-veldur
 sem vel má ráða við, lítt krefjandi, ekki erfiður
 dæmi: hann ók auðveldustu leiðina norður
 dæmi: honum finnst skólinn frekar auðveldur
 eiga auðvelt með að <halda ræður>
 
 dæmi: ég ætti auðvelt með að þekkja hana aftur
 það er auðvelt að <breyta þessu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík