Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrúfa no kvk
 
framburður
 beyging
 sérstakur málmnagli, með raufum sem ganga í annan hlut til festingar
 [mynd]
  
orðasambönd:
 vera með lausa skrúfu
 
 vera dálítið skrýtinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík