Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auður no kk
 
framburður
 beyging
 mikið fé, auðæfi
 dæmi: veraldlegur auður skiptir hana litlu máli
 dæmi: þau njóta auðs síns meðan hann endist
 dæmi: auður og völd er hans eina áhugamál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík