Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrift no kvk
 
framburður
 beyging
 (hand)skrifað letur
 dæmi: börnin læra lestur og skrift í skólanum
 dæmi: hún þekkti strax skriftina á bréfinu
 skriftir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík