Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrið no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að skríða
 dæmi: skrið er mikilvægt í þroska barna
 2
 
 hreyfing (í átt til hins betra), framþróun
 dæmi: fótboltaliðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu
 koma skriði á <umræðuna>
 
 koma henni á (góðan) rekspöl
 koma <starfseminni> á skrið
 komast á skrið
 
 komast á fætur (eftir veikindi), rétta við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík