Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðsýna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: auð-sýna
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 viðhafa (e-a hegðun) gagnvart (e-m), sýna (e-m) samúð, kurteisi o.fl.
 dæmi: hún auðsýndi honum samúð
 dæmi: hann hefur auðsýnt mér mikið traust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík