Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrásetja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skrá-setja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 skrá eða skrifa (e-ð) niður, t.d. nemanda á námskeið
 dæmi: byrjað er að skrásetja þátttakendur í hlaupinu
 2
 
 setja (e-ð/e-n) á skrá, búa til skrá eða lista (yfir e-ð)
 dæmi: allir munir safnsins hafa nú verið skrásettir
 dæmi: hann skrásetti allar fuglategundir í héraðinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík