Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skráma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera smásár eða rispu á húð
 dæmi: hann datt og skrámaði sig á fótleggnum
 dæmi: kötturinn skrámaði á mér fingurinn
 skrámaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík