Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skógur no kk
 
framburður
 beyging
 allstórt svæði vaxið (þéttum) trjágróðri
 [mynd]
  
orðasambönd:
 ganga ekki heill til skógar
 
 vera ekki heill heilsu
 sjá ekki skóginn fyrir trjánum
 
 átta sig ekki á aðalatriðum vegna margra smáatriða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík