Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

auðna no kvk
 
framburður
 beyging
 hátíðlegt
 gæfa, hamingja
  
orðasambönd:
 auðna ræður <þessu>
 
 það er tilviljunum háð
 dæmi: nú hlýtur auðna að ráða hvernig til tekst
 láta arka að auðnu
 
 láta gæfuna ráða
 dæmi: ég tek áhættuna og læt arka að auðnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík