Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skotgrafahernaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skotgrafa-hernaður
 1
 
 styrjaldarátök þar sem barist er og varist í skurðum sem hermenn hafa grafið
 2
 
 yfirfærð merking
 átök milli manna flokka eða hagsmunahópa sem fara einkum fram með pukri og ómálefnalegum orðaskiptum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík