Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skot no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að skjóta; hljóð sem kemur þegar skotið er
 dæmi: hvað heyrðuð þig mörg skot?
 hleypa af skoti
 2
 
 það sem skotið er úr skotvopni, hleðsla í byssu, byssukúla
 dæmi: hann kláraði öll skotin í veiðiferðinni
 3
 
 afkimi, horn, krókur
 dæmi: saumavélin var geymd úti í skoti
 4
 
 lítill en sterkur skammtur af drykk
 dæmi: engiferskot
  
orðasambönd:
 <komdu heim> eins og skot
 
 ... strax, umsvifalaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík