Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skora so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera mark (í boltaleik), koma bolta í mark andstæðings
 dæmi: hann skoraði þrjú mörk
 dæmi: hún skoraði tvisvar í leiknum
 2
 
 skora á <hana>
 
 hvetja hana ákaft
 dæmi: við skorum á ráðherra að skrifa ekki undir
 dæmi: ég skora á þig að mótmæla þessu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík