Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skollaleikur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skolla-leikur
 1
 
 tiltekinn innileikur, einkum barna þar sem einn er með bundið fyrir augun og á að finna hina, blindingsleikur
 2
 
 yfirfærð merking
 blekkingar og undirferli í félags- eða stjórnmálum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík