Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skoðun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það sem manni finnst um e-ð, álit, sannfæring, viðhorf
 hafa skoðun á <þessu>
 láta í ljós skoðun sína
 mynda sér skoðun
 skipta um skoðun
 skiptast á skoðunum við <hana>
 vera annarrar skoðunar
 vera á <sömu> skoðun
 vera þeirrar skoðunar að <fiskur sé hollur>
 það eru skiptar skoðanir um <þetta>
 2
 
 það að skoða e-ð, athuga það, virða það fyrir sér
 dæmi: hún þarf að fara með bílinn í skoðun
 <málið> er til skoðunar
 3
 
 athugun læknis eða heilbrigðisstarfsmanns
 fara/koma í skoðun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík